miðvikudagur, mars 23, 2011

Skeggjaðir bræður

Hittumst og tókum mynd af skeggjunum áður en þau myndu öll fjúka.

Ég hefði þurft að vera búinn að hreinsa í kring um hýunginn og Gauti hefði þurft að halda sig á mottunni ;)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Væri nú gaman að sjá hverning mottan á Gauta lítur út :)
kv laufey