miðvikudagur, mars 30, 2011

Veikindalaus í 2 ár

Var að fatta að það er komið enn eitt árið í veikindaleysi og eru það nú orðin 2 ár síðan ég var síðast frá vinnu vegna veikinda...þannig að galdrakerlingin sem hjálpaði mér á réttu brautina vissi hvað hún var að raula ;)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með það,og haltu svona áfram! kveðja,HelgaMa