sunnudagur, október 21, 2012

Sunna 6 ára


Hún er alltaf jafn yndisleg þessi prinsessa sem er öllum svo góð og allt virðist vera henni mögulegt. Ég held ég þekki fáa einstaklinga sem eru jafn góðir og tilbúnir að hjálpa til og gera næstum hvað fyrir aðra eins og þessi litla snót. Það er frábært að eiga svona litla stelpu á heimilinu og fá að sjá hana vaxa úr grasi, litla skólastelpan.

Engin ummæli: