sunnudagur, október 21, 2012

Ættarhittingur


Mættum á ættarhitting í dag og á meðan "eldra" fólkið var inni við hljóp yngra fólkið um og lék sé í portinu. Sindri var skemmt við að taka upp þurr laufblöðin og henda þeim út um allt...ekki á hverjum degi sem hægt er að sóða út án þess að vera skammaður. Hann fékk reyndar ekki jafn blíðar móttökur þegar hann mæti inn með hendur fullar og dreifði yfir salinn ;)

Engin ummæli: