sunnudagur, desember 02, 2012

Brúðkaupspartý


Eftir að við giftum okkur á laun fyrr í ár þá áttum við alltaf eftir að halda smá partý til að fagna þessu almennilega með vinum & vandamönnum.
Það tókst að skella í partý 27. október og má finna ýmsilegt því tengt á brúðkaupspartýsíðunni sem að við notuðum til sem bjoða & safna saman skráningum. Nú má þar finna myndir úr partýinu og einnig loforðin sem okkur voru gefin í góðum leik í veislunni ;)
Þetta var frábært kvöld og æðislegt að eiga það með góðu fólki, takk allir sem mættu og þið öll hin líka sem komust ekki eða var ekki boðið =)

Engin ummæli: