þriðjudagur, apríl 30, 2013

Agile námskeið


Það var góður eftirmiðdagur með góðu fólki sem kom á Scrum & Kanban grunnnámskeið hjá BEZTA (Dokkunni) sem ég sá um að kenna og meira um það á Agile síðunni minni.

Engin ummæli: