fimmtudagur, apríl 25, 2013

Sunna hlaupadrottning


Víðavangshlaupið á Víðistaðatúni var í haldið í sólskyni á köldum degi. Dagný var það kalt að hún endaði á að gefast upp í hlaupinu.
Sunna ákvað að hlaupa ekki með systur sinni í ár og stóð tilbúin í sömu sporunum í hálftíma áður en var ræst.
Ég hjálpaði Dagný & Sindri að komast áfram og rétt heyrði í hátalarakerfinu "Sunna Logadóttir" og náði að smella mynd af henni á pallinum.
Síðan hljóp Bjartur (reyndu að finna hann) og eftir það drifum við okkur heim að fá heitt kakó hjá mömmu.

Engin ummæli: