laugardagur, apríl 27, 2013

Dagný ballerína


Enn einu árinu lokið hjá Dangý í ballet með sýningu fyrir alla fjölskylduna. Það var leikið áður en sýningin byrjaði og síðan byrjuðu þær að dansa og voru rosalega flottar. Sindra var nú farið að leiðast undir lokin þannig að hann skellti sér út á gólfið líka. Sunna ætlaði að fjarlægja hann en endaði bara að þau tóku þátt í restinni af sýningunni hennar Dagnýjar og henni fannst það ekkert leiðinlegt ;) Myndir frá sýningunni.

Engin ummæli: