miðvikudagur, júlí 17, 2013

Einn heima


Skrítið að vera einn heima, man ekki hvenær það gerðist síðast og nokkuð viss að það hefi nú aldrei verið í 2 daga áður.
Þakka fyrir síma, samskiptamiðla og Facetime til að halda smá sambandi við fólkið mitt...hlakka til að fá þau heim =)
Annars nýtti ég tímann til að fara út að hlaupa þegar mér sýndist...enginn sem þurfti að sinna, þannig að ég var alveg frjáls til að ráða mér. Hlaup, matur og smá sjónvarp fyrir háttinn...notalegt, en fínt að þetta er bara í 2 daga ;)

Engin ummæli: