þriðjudagur, ágúst 06, 2013
Saffran með Sunnu
Skelltum okkur á Saffran með Sunnu. Hún er alltaf jafn yndæl og umhyggjusöm þó hun geti verið pirrandi líka þegar hún tekur uppá því að vera þrjósk & þver. Hún tók einmitt uppá því á Saffran og vildi ekki velja neitt af matseðlinum og ekkert nógu gott fyrir hana og endaði á að borða pizzuna með mér =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli