laugardagur, nóvember 30, 2013
Dagný ballerína
Síðasti balletttíminn hjá Dagný fyrir jól og þá var slegið upp sýningu fyrir vini & vandamenn. Þær verða alltaf flottari með hverju árinu og gaman að skoða myndir frá þessum litlu ballerínum síðustu ár. Vonandi verða þær systur síðan einhverntíman saman á sviðinu enda eru þær farnar að sýna heima fyrir saman og eru flottar saman. Það er aldrei langt í sprellið hjá Dagný kátu =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli