þriðjudagur, nóvember 05, 2013

Vinkonuafmælisveisla


Sunna & Elsa héldu saman uppá afmælið í dag og það var ekki leiðinlegt að geta hlaupið um og leikið með bekkjarfélögunum í Ævintýralandinu þar sem var haldið vel utan um alla.

Engin ummæli: