laugardagur, nóvember 30, 2013

Sunna bellerína


Sunna sýndi í dag í balletnum í síðasta tíma fyrir jól. Hún var búin að vera með okkur að horfa á systur sínu og steig svo á gólfið með sínum hóp. Alltaf jafn gaman að horfa á þessu dúkkulísu dansa og verður vonandi sem lengst í þessu =)

Engin ummæli: