sunnudagur, mars 23, 2014

Fjallganga


Skelltum okkur uppá Ásfjall með alla og er þetta í fyrsta skiptið sem fjölskyldan fer í fjallgögnu. Það þurfti nú að hjálpa minnsta fólkinu en það var nú lítið mál þar sem ferðin er ekki löng þarna upp ;)
Þrátt fyrir kulda og vind var skemmtilegt að sjá fjörðinn frá þessu sjónarhorni og allir ánægðir með að hafa farið =)

Engin ummæli: