Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
sunnudagur, apríl 06, 2014
Svala frænka fermd
Finnst merkilega stutt síðan að ég kynntist Svölu Birnu þegar ég hitti Bínu. Hún fermdist í dag og Bjartur var í réttum litum við hliðina á stóru frænku sinni =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli