fimmtudagur, apríl 17, 2014
Spil móti mannkyni
Cards Against Humanity er óþægilega skemmtielgt spil sem ég mæli eindregið með.
Það var skellt í prentun á góðan pappír í vinnunni og síðan tók smá tíma hjá mér & Bínu að klippa eitt kvöldið...alveg skemmtilegt hjá þeim að bjóða uppá það...en ég held ég mæli nú samt bara með því að kaupa þetta út í búð...þó það sé nálægt 10þ kallinum í Nexus þá er það alveg tímans virði ;)
En við fórum með heimagerða spjölin með okkur í matarboð í kvöld og það kemur alltaf nóg af skemmtilegum samsetningum fram sem kæta =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli