þriðjudagur, apríl 15, 2014

Fjölskyldupáskabingó


Skruppum og keyptum ýmis verðlaun, buðum fjölskyldunni mín megin og krakkarnir stjórnuðu bingóleikjum. Þetta varð fínasta skemmtun þó svo að ekki hafi náðst að taka eitt varúlfaspil sem var búið að stinga uppá.
Bjartur fékk svo klippingu þar sem að Helgamma var á staðnum og þá mátti "snyrta" =)

Engin ummæli: