sunnudagur, mars 02, 2014

Nördabörn


Ekki leiðinlegt að til sé nóg af tölvum á heimilinu þegar allir vilja spila saman Minecraft ;)

Það hefur sína kosti að hafa undarlegan áhuga á að gera upp gamlar Apple tölvur. Þess vegna er ein auka til og ég gæti meira að segja dottið inn með þeim þar sem þau fá ekki að leika sér í vinnuvélinni "minni", enda er hún ekki "mín" ;)

Engin ummæli: