miðvikudagur, febrúar 26, 2014
Agile námskeið
Hélt aftur Agile námskeið í samstarfi við Dokkuna. Að þessu sinni var það haldið hátt uppi á 18. hæð í Katrínarturni (hann heitir eitthvað annað en eftir að þeir skiptu um nafn á götunni/torginu get ég ekki munað það gamla ;)
Allt gekk vel, Bjartur var með í för og fékk að vera óáreittur í kaffistofunni á meðan við lékum okkur hinum megin við vegginn ;) Sjá meira á Agile síðunni minni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli