Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
föstudagur, febrúar 21, 2014
Spilahönnun
Hannaði spil fyrir Agile netið til notkunar í Planning Poker. Lagði niður þónokkrar hugmyndir og útfærði nokkrar áður en niðurstaðan varð til. Sem hönnunarlaun útbjó ég nokkra stokka merkta mér ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli