sunnudagur, febrúar 02, 2014
Minecraft Bjartur
Bjartur fór á námskeið hjá Skema í Minecraft. Tveggja daga námskeið og frábært að læra aðeins meira og aðallega að hitta fleiri sem eru áhugasamir um þennan skemmtilega leik.
Þegar ég spurði hann eftir seinni daginn hvort hann hefði lært eitthvað sagði hann "Nei... eða jú eitt, að hinir strákarnir hlýða ekki" ;)
Hann er merkilega mikill nörd eins og pabbi sinn...veit ekki hvort það er gott fyrir hann að eiga svona nördapabba ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli