Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
laugardagur, júlí 12, 2014
Á leiðinni í brúðkaup
Okkur var nokkuð óvænt boðið í giftingu hjá #annaoggilsi sem við þáðum og höfðum gaman að. Yndislegt fólk, vel heppnuð veisla (gaman að kíkja aftur í Garðaholt ;), stuð fram og nótt og eftirpartýi hjá brúðhjónunum...alvöru ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli