þriðjudagur, júlí 29, 2014

Sumarið á Seyðis


Sumarfríið var eins og svo oft áður tekið á Seyðisfirði og það var svo sannarlega yndilsegt. Það var bara rólegt og notalegt í alla staði. Ekkert sérstakt gert eða planað og daganir bara teknir einn í einu...og flestir þeirra fengu sól og hlýju og minnti þetta á sumrin sem ég upplifði á Seyðis sem barn. Held ég láti bara myndirnar frá júlí 2015 tala sýnu máli =)

Engin ummæli: