miðvikudagur, júlí 30, 2014
Ströndin
Vorum varla komin heim þegar við drifum okkur á ströndina. Mig langaði svo rosalega þar sem einhvernvegin misstum við af henni síðasta sumar...kannski af því það var ekkert sumar hérna megin á landinu í fyrra ;)
Mér finnst frábært að geta farið á "stöndina"...það er svo mikið útlönd. Reyndar var hálf kalt en við enduðum í skjóli fyrir ofan pottinn og vorum þar góðan hluta dags...Dagný tókst meira að segja að ná sér í gott sundbolafar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli