laugardagur, ágúst 09, 2014
Gleðiganga í fínasta veðri
Vorum snemma á ferðinni fyrir Gleðigönguna í ár þar sem veðrið var gott. Lögðum í vesturbænum og gengum niðrí bæ þar sem byrjað var á pulsa sig upp. Síðan var horft á gönguna og í fyrsta skiptið fórum við á tónleikana enda orðið aðeins minna umstang í kringum þennan hóp =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli