mánudagur, ágúst 11, 2014
Dagur við Hvaleyrarvatn
Sannkallað "SUMMER TIME" eins og stendur aftan á stuttbuxun hjá Sindra þarna ;) Áttum góðan dag á Hvaleyrarvatni í blíðunni...drullumallað út í eitt og alltaf gaman að skella sér í smá gúmmíbátsferð. Lilja & Ásthildur voru með okkur og við rákumst á fleiri góða vini yfir daginn...frábært að ná líka góðum sumardegi hérna =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli