mánudagur, ágúst 25, 2014

Dagný skólastelpa


Hún er heldur betur búin að vera spennt fyrir að byrja í skóla þessi og gerir það með stæl...enda með eldri systur & bróðir sem fylgja henni þannig að þetta er lítið mál fyrir Miss D =)
Daginn eftir rákumst við á hana og þegar hún var spurð "hvernig var" svaraði hún "GAMAN" eins og henni einni er lagið ;)

Engin ummæli: