laugardagur, september 13, 2014
Óvissuferð Bóner 2014
Það var flottur hópur sem safnaðist saman í óvissuferðina með H&I skipulögðu í þaula í ár. Skipt var í tvö lið og síðan hófust æsispennandi leikar fram eftir degi. Ferðuðumst um Reykjanesið og komum víða við og á einhverjum tímapunkti þurfti að gera myndband (þannig að það var skellt í það á Keflavíkurveginum ;)
Góður dagur í góðra vina hóp =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli