þriðjudagur, október 07, 2014

Minecraft með krökkunum


Það kemur fyrir að við skellum okkur saman í Minecraft enda nóg af tölvum á heimilinu. Bjartur er með þetta allt á hreinu og hjálpar að halda öllu gangandi. Þessi leikur er frábær fyrir alla þar sem það er hægt að finna alls konar borð/leiki sem er hægt að spila saman og hafa gaman...

Engin ummæli: