þriðjudagur, október 21, 2014

Sunna 8 ára


Þessi er alltaf smá pabbastelpa og með ótrúlegt jafnaðargeð jafnframt því að vera góð og hjálpfús. Veit ekki hvað eru til margar myndir af okkur vera að gretta okkur saman í myndavélar =) Hún gerir svo mikið fyrir fjölskylduna að það er æði að eiga svona frábæra stelpu sem hugsar um alla =)

Engin ummæli: