laugardagur, október 11, 2014

Dagný 6 ára


Miss D orðin sex ára skólastelpa. Óendanlega gaman að eiga svona hressa og skemmtilega skvísu sem getur lífgað uppá alla daga með sínu góðu skapi =)
Hún vanknar oft í sólkinsskapi og það væri svo gaman að geta séð hvað er í gangi í hugarheimi hennar...stundum er eins og brosið sé fast á henni :)

Engin ummæli: