miðvikudagur, október 29, 2014

6 ára bekkjarafmæli hjá Dagný


Dagný hélt bekkjarafmæli og var heilmikið stuð hjá þessum skemmtilega hóp.
Systkinin tóku líka þátt hver á sinn hátt: Bjartur & Sunna hjálpuðu til við skipulag og halda öllum góðum á meðan Sindri var meira í að frekast (og Sunna passaði þá að halda honum góðum ;)

Engin ummæli: