laugardagur, október 25, 2014

Uppáhalds felustuðurinn


Að fela sig inní fataskápnum hjá mér er uppáhalds felustaðurinn hans Sindra frá því að Sunna tróð honum fyrir löngu þangað inn í feluleik. Þannig að það er yfirleitt hægt að ganga að því vísu hvar er hann þegar á að fela sig...sleppur enn á meðan hann er lítill og grindin þolir hann ;)

Engin ummæli: