laugardagur, október 18, 2014

Sætar systur


Kom fram í morgun og fann stelpurnar að
lita hvor aðra =)
Þetta var svo gaman hjá þeim og alltaf jafn frábært hvað þær eru góðar saman. Seinna um daginn var skellt upp danssýningu þar sem þær systur æfðu dans við nokkur vel valin Katy Perry lög og heldu sýningu fyrir foreldrana...þær eru æði =)

Engin ummæli: