sunnudagur, október 26, 2014

Bassakennsla heima í stofu


Rakel er komin með afnot af bassa/magnara frá mér þar sem ég er lítið að nota það þessa dagana. Hún kíkti í heimsókn og fékk smá bassakennslu heima í stofu =)

Engin ummæli: