sunnudagur, febrúar 01, 2015

250 doppur


Það var ákveðið að kveðja hvíta tréið á bleika veggnum og skipta út fyrir hvítar doppur á bláum vegg. Þannig að stelpurnar hjálpuðu til við að mála veggina hjá Dagný og síðan var byrjað að skipuleggja hvernig ætti að mála doppurnar. Eftir ýmsar hugmyndir var byrjað og það tók smá tíma að mála eina doppu í einu með skapalóninu...en þetta kom vel út að lokum og var Dagný hæstánægð með verkið =)

Engin ummæli: