laugardagur, febrúar 07, 2015

Fólkið skapar menninguna


Á UTMessunni í ár var margt áhugavert og sérstaklega gaman að taka Bjart (litla nördinn minn) með. Hann fær þar að hjálpa til í kaffinu og einnig að skoða eins og honum sýnist og ráfa um. Í ár var ég með smá fyrirlestur og sá nokkra áhugaverða og hitti fullt af góðu fólki...alltaf skemmtilegur (nörda)viðburður =)

Engin ummæli: