miðvikudagur, febrúar 18, 2015

Ösku(r)dagur


Það getur verið erfitt að klæða sig í búning þegar maður fær ekki að ráða öllu eða ekki í skapi til þess. Helmingurinn var alveg í góða skapinu á meðan hinn helmingurinn var í S-inu sínu ;)

Engin ummæli: