fimmtudagur, apríl 23, 2015

Víðavangshlauparar


Fór með Sunnu & Sindra niðrá Víðistaðatún á fyrsta sumardegi þar sem þau tóku þátt í víðavangshlaupi.
Sindri hljóp með Mána Steini vini sínum og voru þeir hrikalega sætir að passa uppá hvort annan og leiddust megnið af hundrað metrunum sem þeir hlupu.
Sunna náði á verðlaunapall í 3ja sæti og var afskaplega lukkuleg uppá sviði þó ég hafi reyndar ekki náð að smella mynd af henni þar.

Engin ummæli: