Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
laugardagur, apríl 25, 2015
Aðal leikstaðurinn
Fjölskyldurúmið er helsti leikstaðurinn þessa dagana...það er merkilegt hvað stórt rúm er mikið sameiningarafl fyrir allt þetta fólk...sjá þennan hóp =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli