föstudagur, maí 01, 2015

Danssystur


Systurnar sýndu á árlegri danssýningu í dag og það er alltaf gaman að horfa á þær á sviðinu. Skutlað á æfingar og síðan mætum við og fylgjumst stolt með...ánægjulegt að hafa þær á sömu sýningu ;)

Engin ummæli: