Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
mánudagur, maí 18, 2015
Sindri fyndni
Á leiðinni heim úr leikskólanum í dag þá fór Sindri að sýna mér eitthvað sem endaði á því að hann labbaði á ljósastaur og fraus...ég hélt ég myndi detta niður af hlátri þar sem hann stóð bara þarna frosinn á staurnum =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli