sunnudagur, maí 10, 2015

Bústaður


Skelltum okkur í smá helgarfrí í bústað og túristuðumst aðeins um Grímsnesið. Eins og sjá á myndinni getur þetta verið erfitt og fínt að finna sér bekk til að leggjast á hjá Geysi ;)

Engin ummæli: