Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
laugardagur, ágúst 08, 2015
Gleðiganga í úða
Gleðigangan var í smá úða í ár og því voru regnhlífar með í för. Þær voru vel nýttar á tónleikunum þegar krakkarnir skellu þeim saman í hús og skemmtu sér fram og aftur að leika í því :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli