Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
sunnudagur, ágúst 02, 2015
Í stjörnuljóma
Á tónleikum í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum þessa verslunarmannahelgi var Glowie ein af þeim sem kom fram og stelpurnar sáu varla sólina fyrir henna þegar þær fengu að taka mynd sér með henni :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli