þriðjudagur, ágúst 04, 2015

Stelpubátsferð á Hvaleyrarvatni

Veðurblíða og Hvaleyrarvatn...fullt af dóti...þar á meðal gúmmíbáturinn og dagurinn er bara horfinn :) Þær voru nú kannski ekki alveg að valda þessum bát...en það skipti engu máli...það var gaman hjá þeim eins og sést og enginn fór að gráta :)

Engin ummæli: