sunnudagur, desember 29, 2013
Sleðaferðir
Einstaklega vel hefur viðrað til sleðaferða og höfum við náð nokkrum ferðum. Stelpurnar hafa verið duglegastar að fara og náðum við einni ferð þar sem allir voru saman í dag. Brekkunar hjá Víðistaðatúni eru helsti staðurinn þar margir eru yfirleitt að renna og lítið sem hægt er að klessa á. Færið er reyndar aðeins of gott, búið að vera smá blautt og frysta þannig að það er ekkert sérstklega auðvellt að fóta sig...eða þægilegt þegar dottið =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli