fimmtudagur, desember 19, 2013
Sindri 3 ára
Hann er alltaf sami kallinn og grallarinn hann Sindri. Jafnframt er hann alltaf mesta barnið enda er hann borinn saman við hina litlu snillingana ;) En hann átti nú erfitt ár að baki þar sem hann var allt of reglulega veikur en hefur verið mun betri eftir sumar ( og fiskleysi ) þannig að þetta er allt á réttri leið.
En hann kann að stjórna fólkinu í kringum sig og fær yfirleitt það sem hann vill...með góðu eða með sínum leiðum ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli