fimmtudagur, desember 26, 2013

Jólaboð á 2. í jólum


Það er árlegt jólaboð hjá Bödda&Bekku á annan í jólum þar sem systurnar og fjölskyldur mæta + Balli afi.
Það er alltaf gaman að hittast og einnig alltaf gaman að fá hangikjöt (sérstaklega ef það er bara einu sinni ;) Ekki verra þegar það eru nokkrar tegundir í boði og hægt að smakka munninn. Síðan er alltaf eitthvað fleira á boðstólum sem er hægt að gæða sér af...enda eru jólin til þess ;)

Síðan er alltaf sest til við Trivial keppni. Yfirleitt er það nú stelpur vs. strákar en á ár var einnig bætt við ungir vs. aldnir. Það var skemmtileg nýbreytni...en það er nú yfirleitt skemmtilegra í kynakeppninni þar sem þar er rifist svo skemmtilega mikið ;)

Engin ummæli: