Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
þriðjudagur, desember 31, 2013
Gámlársdagur
Rétt áður en við fórum í til Möllu&Þrastar á gamlárs náðum við mynd af okkur. Það er nú ekki alltaf sem við munum eftir því og ekki alltaf sem það tekst heldur að framkvæma það ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli